Gullhringur fannst frá miðöldum með Jesúmynd – eins og nýr

Gústaf SkúlasonErlent, Fornminjar, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Einstaklega vel varðveittur gullhringur með andliti Jesús er einn af nokkrum mjög vel varðveittum minjum sem fundust við fornleifauppgröft í Kalmar, Svíþjóð. Á þeim tveimur árum sem fornleifarannsóknir hafa staðið yfir í miðbæ Kalmar hafa leifar af hundruðum bygginga, kjallara, gatna, salerni og hversdagslegra muna frá 400 ára tímabili, um 1250–1650, litið dagsins ljós. Uppgröfturinn hefur verið gerður vegna þess … Read More