Í betri stofunni með Þórhildi Sunnu

frettinFósturvísamálið, InnlendarLeave a Comment

Í Kastljósi fjallaði pírínan Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins um ofsóknir bandarískra stjórnvalda gegn blaðamanninum Julian Assange. Hún heimsótti Assange í Belmarsh fangelsi í Lundúnum á dögunum. Assange er sakaður um njósnir fyrir að afhjúpa bandaríska stríðsglæpi. Assange stundaði blaðamennsku af fádæma hugrekki. Um þetta erum við flest sammála og tökum til varna fyrir Assange. „Það er auðvitað verulegt … Read More

Nálgunarbann á mannréttindi og málfrelsi

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar1 Comment

Þau hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason hafa frá óskemmtilegri reynslu að segja varðandi mál sitt sem í upphafi ríkti fullt traust um, þegar þau leituðu sér læknisaðstoðar við að eignast barn. Allt gekk eðlilega til – fannst þeim – og þau treystu læknum og forráðamönnum fyrirtækisins Art Medica, sem aðstoðaði við tæknifrjóvgun. Þetta var á árunum 2008-2010 og það … Read More

Stærsta hneykslismál Íslandssögunnar

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Frjósemi, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður var aftur í viðtali við Fréttina vegna fósturvísamálsins. Gústaf Skúlason hafði samband við Hall eftir yfirheyrslu lögreglunnar sem ferðaðist til Akureyrar frá Reykjavík 16. maí til að yfirheyra Hall Hallsson vegna skrifa hans um fósturvísamálið en greinar Halls hafa vakið töluverða athygli að undanförnu. Komu með þá frétt að sunnan að Hallur hefði brotið lög sem sett … Read More