Eftir Geir Ágústsson: Kínversk yfirvöld hafa nú svarað fyrir fullyrðingar bandarískra yfirvalda um að kínversk yfirvöld ætli að koma rússneskum yfirvöldum til aðstoðar í innrás þeirra í Úkraínu. Stjórnvöld í Peking saka bandaríska kollega sína um að dreifa falsfréttum um hlutverk Kína í stríðinu í Úkraínu. Hafa fréttir þess efnis birst í vestrænum fjölmiðlum sem má teljast óvenjulegt enda einhliða … Read More