(Dular)gervigreindin

frettinGeir Ágústsson, Gervigreind, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikið er rætt og skrifað um hin svokölluðu orkuskipti sem þurfa að eiga sér stað til að forða heiminum frá því að stikna, eða frjósa, eða verða teppalagður af bæði úrhelli og skógareldum, jafnvel á sama tíma. Þessi orkuskipti eru þegar á heildina litið samt ekki að eiga sér stað og það gerir ekkert til. Fyrir því … Read More

Vantar upp á gervigreind hjá hinu opinbera?

frettinGeir Ágústsson, GervigreindLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Enginn vafi er á því að gervigreindarlausnir geta nýst vel á vettvangi Stjórnarráðsins sjálfs og flýtt fyrir og bætt vinnslu ýmissa mála, t.d. við greiningar og skýrslugerð, eða svo er okkur sagt af ráðherra. Mér dettur hins vegar strax í hug að ákveðin tegund gervigreindar sé nú þegar og hafi lengið verið útbreidd innan hins opinbera, og … Read More

Orð, hugsun, gervigreind og tapað fé

frettinGervigreind, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Gervigreind skilur orð, en ekki hugsun. Ótaldir milljarðar dollara skilja á milli. Þeir sem veðjuðu á að gervigreind skilaði ofsagróða verða fyrir vonbrigðum, segirTelegraph. Vísindagyðjan Sabína Hossenfelder tekur í sama streng. Smá ves í gervilandi. Fyrirheit um að gervigreind kæmi í stað manna á ótal sviðum efnahagslífsins fá ekki fullnustu. Gervigreind er dýr í framleiðslu og svo kemur … Read More