Páll Vilhjálmsson skrifar: Gervigreind skilur orð, en ekki hugsun. Ótaldir milljarðar dollara skilja á milli. Þeir sem veðjuðu á að gervigreind skilaði ofsagróða verða fyrir vonbrigðum, segirTelegraph. Vísindagyðjan Sabína Hossenfelder tekur í sama streng. Smá ves í gervilandi. Fyrirheit um að gervigreind kæmi í stað manna á ótal sviðum efnahagslífsins fá ekki fullnustu. Gervigreind er dýr í framleiðslu og svo kemur … Read More
Gervigreind, siðvit og blaðamennska
Páll Vilhjálmsson skrifar: „Þetta [gervigreind] verður hluti af blaðamennsku. Þá er bara spurning hvernig við getum tryggt að gervigreindin fari að siðareglum.“ Tilvitnunin hér að ofan er höfð eftir Sigríði Dögg Auðunsdóttir formanni Blaðamannafélags Íslands. Sigríður Dögg og þáverandi varaformaður BÍ, Aðalsteinn Kjartansson, breyttu siðareglum félagsins eftir að uppvíst varð að blaðamenn nýttu sér andlega veikan einstakling, þáverandi eiginkonu Páls skipstjóra … Read More
Gervigreind: Skítur inn, skítur út?
Geir Ágústsson skrifar: Þeir sem forrita eða hafa prófað slíkt kannast kannski við hugtakið „skítur inn, skítur út“. Það gæti lýst forriti sem lítur vel út en reiknar allt vitlaust og setur í flott línurit sem hafa ekkert notagildi. Það gæti þýtt tölvukerfi sem þiggur mikið af gögnum, hrærir í þeim og skilar kolröngum niðurstöðum. Er gervigreindin slíkt tölvukerfi? Nei, … Read More