Gervigreind og Nietzsche-þröskuldurinn

frettinErlent, Gervigreind, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Geof­frey Hint­on, sagður guðfaðir gervi­greind­ar, hætti hjá Google um síðustu mánaðarmót með yfirlýsingu um ógn gervigreindar fyrir mannkyn. Viðtengd frétt gefur til kynna að margir sérfræðingar taki undir með Hinton. Lítum á þær áhyggjur sem sérfræðingar hafa af ógninni. Í euronews er samantekt af fjórum megináhyggjum Hinton. Þær eru: Gervigreind er orðin greindari en maðurinn og getur átt samskipti sín … Read More