Áhugi fjölmiðla á dauðanum fjarar út

frettinFjölmiðlar, Glúmur Björnsson, UmframdauðsföllLeave a Comment

Andlátum sem tengja mátti við Covid á árunum 2020 og fram eftir ári 2021 voru gerð rækileg skil í fjölmiðlum. Dauðsfalli var fylgt út hlaði með samúðartilkynningu á vef Landsspítalans og í upphafi „upplýsingafundar almannavarna og landlæknis“, sagt var frá því sem helstu frétt í netmiðlum og fyrstu frétt í útvarpi og sjónvarpi. Í kjölfarið fylgdu viðtöl við fulltrúa sóttvarnayfirvalda … Read More