Heilsupistill eftir Guðrúnu Bergmann: Maca rótin vex í 3700-4500 metra hæð yfir sjávarmáli í Andesfjöllunum í Perú og víðar í Suður-Ameríku. Maca rótin getur verið bæði hvít, rauð og svört og hefur verið borðuð bökuð, steikt eða í súpum og pottréttum í gegnum aldirnar, auk þess sem hún hefur verið nýtt sem lækningajurt í meira en 3000 ár svo vitað … Read More
Fullt tungl í október
Guðrún Bergmann skrifar: Fyrstu ellefu dagana í október erum við í orkunni frá síðustu nákvæmu spennuafstöðunni á milli Satúrnusar og Úranusar, en þessar plánetur hafa verið í 90° spennuafstöðu meira og minna allt þetta ár og það síðasta. Orka þeirra er táknræn fyrir árekstur á milli hins gamla og hins nýja. Milli fortíðar og framtíðar, miðstýringar eða valddreifingar, svo og … Read More
Bætiefnið sem marga skortir
Guðrún Bergmann skrifar: Haustið er hér og veturinn framundan. Yfirleitt fylgir þessum árstíma minni útivera og meiri innivera. Margir kvarta yfir orkuleysi yfir vetrartímann, sem vel má bæta úr með því að auka birgðir líkamans af B-12. Það er nefnilega eitt af þeim bætiefnum sem flesta skortir, því það er svo erfitt að fá það úr fæðunni. VÍTAMÍNIN FÁST EKKI … Read More