Guðrún Bergmann skrifar: Á þessu ári lét ég loks verða af því að prófa ýmsar CBD vörur. Eftir frábæra reynslu bæði af CBD dropum og áburðum sem í er CBD hef ég nokkrum sinnum spurt sjálfa mig af hverju ég hafi ekki gert það fyrr – en allt á greinilega sinn tíma. HAMPUR TIL LÆKNINGA Í ÞÚSUNDIR ÁRA CBD er … Read More
Kísill fyrir húð, hár og bein
Guðrún Bergmann skrifar: Vissir þú að kísill (silica) er talinn vera fjórða mikilvægasta næringarefni líkamans? Þrátt fyrir þetta mikilvægi er tiltölulega stutt síðan menn fóru að gera sér grein fyrir hversu öflug áhrif hann gæti haft á heilsufars mannslíkamann. En af hverju ættirðu að íhuga að taka inn kísil? NÁTTÚRULEG KOLLAGEN FRAMLEIÐSLA Kísillinn eykur náttúrulega kollagen framleiðslu líkamans, sem er … Read More
Kollagen dregur úr hrukkum
Guðrún Bergmann skrifar: Vissir þú að kollagen er eitt helsta prótínið í líkamanum og að um 30% af prótínmólekúlum líkamans eru kollagen. Aðalefnið í bandvef líkamans er kollagen og sem prótíntegund skipar það stórt hlutverk í uppbyggingu og styrkingu á ótal vefjum í líkamanum, allt frá beinum og brjóski, til húðar, hárs og augna að ógleymdu meltingarkerfinu. Kollagen er í … Read More