Fullt ofurtungl í júlí

frettinGuðrún BergmannLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Þann 13. júlí næstkomandi er Tunglið í fyllingu sinni. Þetta er Ofurtungl sem verður fullt á 21° og 21 mínútu í Steingeitinni kl. 18:37 hér á landi og er mjög magnað, því þetta er það Tungl sem verður næst Jörðu á þessu ári. Að auki er Tunglið svo í samstöðu við Plútó og í 180°spennuafstöðu við Sólina, … Read More

Nýtt tungl í Mars, Eris og Plútó

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Nokkrar afstöður plánetanna eru áberandi nú þegar við stefnum inn í Nýtt Tungl í Krabba þann 29. júní. Fyrst ber þar að nefna áhrifin frá Sumarsólstöðum en afstaða plánetanna þá setur yfirleitt tóninn fyrir næstu þrjá mánuði eða fram að Jafndægrum á hausti. Margar af Kuiper-beltis plánetnum eru að hafa áhrif þar sem þær eru á fyrstu … Read More

CBD áburður fyrir vöðva og liði

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Fyrir nokkru skrifaði ég greinina ERTU MEÐ TAUGAVERKI? þar sem ég fjallaði um um góða reynslu mína af CBD olíu til að vinna á þrálátum taugaverkjum og taugakrampa sem ég hef lengi verið með og leitt hafa úr hægri mjöðm og niður í fótlegg vegna klemmdrar taugar. Ég hélt í framhaldi af því áfram að prófa aðrar CBD … Read More