Endoca CBD olían er mögnuð

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan1 Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Ég er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt, einkum ef ég tel að það geti stuðlað að bættri líðan og betri heilsu. Nýjasta tilraun mín var því að prófa CBD olíuna frá ENDOCA og hún kemur á óvart, eins og flestar þær CBD vörur sem ég hef prófað. Ég er nýkomin úr ferð til Bandaríkjanna. Þar … Read More

Súrefnismeðferð fyrir andlitið

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, PistlarLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Fólk velur að fagna tímamótum í lífi sínu á marga mismunandi vegu. Ég hef gjarnan viljað fagna afmælum og öðru slíku með ferðalögum til staða sem ég hef ekki komið til áður, hvort sem fjölskyldan fylgir með eða ekki. Í ár fagnaði ég afmæli mínu hvorki með veislu né ferðalagi, heldur valdi að gera eitthvað sem ég … Read More

Ashwagandha virkar vel á heilsuna

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, PistlarLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Nafnið er langt og flókið, en áhrifin af efnunum úr þessum sígræna runna sem vex í Asíu og Afríku eru það síður en svo. Ashwagandha er ein mikilvægasta jurtin í hinum aldagömlu Ayurvedískum  náttúrulækningum sem stundaðar eru á Indlandi. Í þúsundir ára hafa Indverjar notað Ashwagandha til að draga úr streituálagi hjá fólki, auka orku líkamans og … Read More