Áróðursdreifararnir Reuters og AP

frettinÁróður, Fjölmiðlar, Hildur Þórðardóttir1 Comment

Eftir Hild­i Þórðardóttt­ur rithöfund (mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir) „Sá sem vill koma vafa­samri sögu á kreik þarf ekki að gera annað en að koma henni að hjá ein­hverri þess­ara virðulegu frétta­veitna, Reu­ters, AP og AFP.“ Í aðdrag­anda lengri dval­ar í Mið-Aust­ur­lönd­um haustið 2016 hafði ég sam­band við nokkra fréttamiðla hér á landi til að kanna hvort þá vantaði ekki tengil á svæðinu … Read More

Hvað eiga Matilde, Alina og Eva sameiginlegt?

frettinHildur Þórðardóttir, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Hildi Þórðardóttur: Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. janúar 2023.  – Ath. myndefnið sem fylgir þessari frétt fékkst ekki birt í blaðinu. Matilde Kimer hefur verið fréttaritari danska ríkisútvarpsins DR í Rússlandi og Mið-Asíu allt frá árinu 2006 og í Úkraínu frá árinu 2014. Hún fékk meira að segja Ebbe Munck verðlaunin fyrir vandaða fréttamennsku núna í nóvember, en … Read More

Trúverðuga fréttaframtakið

frettinHildur Þórðardóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Hildi Þórðardóttur (Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 6. des. 2022): Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, appelsínugulu uppreisnirnar í múslimalöndum fyrir nokkrum árum, gulu vestin í Frakklandi, útlendingamál, Covid, bólusetningar og nú síðast stríðið í Úkraínu. Samkvæmt rannsóknarstofnun … Read More