Að sjá í gegnum áróður

frettinHildur Þórðardóttir, PistlarLeave a Comment

Hildur ÞórðardóttirVið teljum okkur öll vita hvað áróður er. Einhver er að reyna að fá okkur til að trúa einhverju, til dæmis að kjósa ákveðinn flokk, styðja málstað sem við myndum ekki styðja undir eðlilegum kringumstæðum eins og stríð til dæmis, eða jafnvel taka af okkur sjálfsögð mannréttindi eins og gert var í Covid. Áróður er sérstaklega hannaður til að … Read More