Eftir Hildi Þórðardótttur rithöfund (mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir) „Sá sem vill koma vafasamri sögu á kreik þarf ekki að gera annað en að koma henni að hjá einhverri þessara virðulegu fréttaveitna, Reuters, AP og AFP.“ Í aðdraganda lengri dvalar í Mið-Austurlöndum haustið 2016 hafði ég samband við nokkra fréttamiðla hér á landi til að kanna hvort þá vantaði ekki tengil á svæðinu … Read More