Hommar kallaðir út til hjálpar frelsisbaráttu kvenna

frettinEldur Smári, Hinsegin málefniLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Þeir sem fylgjast með gangi mála í kynjamálum Vesturlanda, hafa eflaust orðið varir við stigmögnun ofbeldis sem transaðgerðarsinnar beita konur á netinu og í almannarýminu ofbeldi. Bara á undanförnum hálfum mánuði höfum við séð árásir transaðgerðarsinna á kristin börn og kennara, á háaldraðar konur og kvenréttindabaráttukonuna Kellie-Jay Keen, sem hefur farið með „Let Women Speak“ viðburðina sína … Read More