Hrottalegar aðstæður við framleiðslu rafhlaðna fyrir farsíma, fartölvur og rafbíla

frettinIðnaður, Viðtal2 Comments

Joe Rogan nýtti hlaðvarpsþátt sinn til að afhjúpa skelfilegar aðstæður sem fyrirfinnast við vinnslu hráefnis sem notuð eru til að framleiða rafbíla, fartölvur, farsíma og önnur tæki. Aðgerðarsinninn Siddharth Kara, og höfundur bókarinnar „Cobalt Red: How The Blood of The Congo Powers Our Lives,“ lýsti hræðilegum kringumstæðum í námunum í Afríku. Kara einblíndi á Afríkuríkið Kongó í þættinum hjá Rogan. „Í allri sögu þrælahalds, ég meina, svo öldum skiptir, aldrei, aldrei í mannkynssögunni, hefur svo mikill hagnaður sprottið úr þjáningu … Read More

Kísilverksmiðjan í Helguvík ekki gangsett á ný

frettinIðnaðurLeave a Comment

Víkurfréttir segja frá því að Arion banki telji  fullreynt að í Helguvík verði rekin kísilverksmiðja og því tekur við nýr kafli sem miðar að því að flytja verksmiðjuna eða færa henni nýtt hlutverk. Arion banki og PCC hafa slitið formlegum viðræðum um möguleg kaup PCC á kísilverksmiðjunni í Helguvík. Samhliða hefur Arion banki sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun þar sem … Read More