Nýju fjölmiðlarnir

frettinErlent, Fjölmiðlar, ViðtalLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá tilhugsun að lýðræðið leiddi kjósendur að rangri niðurstöðu. En blaðamenn jafna sig, eru jafnvel að reyna bakka aðeins með … Read More

Trump mætti í þriggja tíma viðtal hjá Joe Rogan í gærkvöldi – „internetið fór á hliðina“

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Donald Trump ferðaðist til Austin, Texas í gærkvöld  til að taka upp viðtal við vinsæla hlaðvarpstjórnandann Joe Rogan. Viðtalið var tekið upp í myndveri Rogan’s í Austin. Trump fór yfir víðan völl í viðtalinu, eins og þegar hann starfaði áður sem forseti, efnahagsmál, stríð, landamæri, ólöglegir innflytjendur, árásir demókrata sem áður studdu hann, niðurrifsherferðir gegn honum, velgengnin í kosningabaráttunni og margt … Read More

Trump staðfestir komu sína í hlaðvarpsþátt Joe Rogan

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Donald Trump hefur staðfest að hann muni koma fram í Joe Rogan Experience hlaðvarpinu á næstu misserum. Þetta kemur í kjölfar vaxandi ákalls um að Joe Rogan taki viðtal við Trump í hlaðvarpi sínu sem er það vinsælasta í bandaríkjunum, með yfir fimm milljónir áhorfenda, aðallega á aldrinum 18 til 34 ára, samkvæmt könnun YouGov. Forsetinn fyrrverandi greindi frá þessu … Read More