Forsetaviðtalið: Halla Tómasdóttir vill vera boðberi friðar og taka samtalið við þjóðina

frettinInnlent, Kosningar, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi er gestur Margrétar Friðriksdóttur í Forsetaviðtalinu á Fréttin.is. Halla hefur verið hástökkvari framboðsins eftir kosningasjónvarpið á RÚV þar sem kjósendur fengu að kynnast öllum frambjóðendum. Halla mælist nú í öðru sæti í flestum könnunum og m.a. í skoðanakönnun hér á Fréttinni. Halla Tómasdóttir er fædd í Reykjavík 11. október 1968. Hún er alin upp á Kársnesi í … Read More

Fékk á sig miklar skammir fyrir að gagnrýna aðgerðir í faraldrinum

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Hörður Magnússon íþróttafréttamaður segir stutt í hjarðhegðun á Íslandi. Hörður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir stemmninguna oft vera þannig að það sé bara ein skoðun leyfð og að allir eigi að ganga í takt: Stutt í minnimáttarkennd og hópsálarstemmningu „Við erum þjökuð af þessarri smæð á Íslandi og það býr til ákveðna minnimáttarkennd. Við erum bæði með … Read More

Eru það ekki orðin mannréttindi að öllum skuli líða vel?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Innlent, ViðtalLeave a Comment

Það voru kærir endurfundir með Gústafi Níelssyni sem er á Spáni og nýtt viðtal tekið með þeim góða manni 12. apríl. Sumarið komið suður á Spáni en vorið að strögglast inn á norðurhveli jarðar. Hann tók að venju vel í það að koma í viðtal og ræða málefni líðandi stundar. Um stjórnmálin og hvernig þau hafa breyst frá því að … Read More