Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Tommy eða Stephen Yaxley-Lennon hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á þagnarskyldu en þagnarskylda var hluti dóms er hann fékk 2021 fyrir að halda fram upplýsingum er dæmdar voru rangar. Málið hófst í grunnskólanum í Almondbury, Huddersfield sem var í framhaldinu lokað og byggingar hans átti að rífa skv. BBC. Einn nemandi réðst … Read More
Kaþólikkum í BNA sýndur fingurinn – korter í kosningar
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um fjórðungur íbúa Bandaríkjanna eru kaþólskrar trúar og mun það hlutfall fremur hækka en hitt með innstreymi innflytenda frá Suður- Ameríku. Því kom það flestum á óvart að forsetaframbjóðandinn Kamala Harris ákvað að brjóta hefðina og mæta ekki á svokallaðan Al Smith Dinner sem er árleg fjársöfnunarsamkunda fyrir kaþólsk góðgerðasamtök sem styrkja bágstödd börn í New York. … Read More
Verður Kemi Badenoch næsti leiðtogi breskra íhaldsmanna?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Stórsigur Verkamannaflokks Breta í kosningunum 4 júlí í sumar kallaði á nýja forustu Íhaldsflokksins og nú, 9. október, standa tveir frambjóðendur eftir: Kemi Badenoch og Robert Jenrick en James Cleverly er úr leik eftir atkvæðagreiðslu þingmanna flokksins og nú er það flokksmeðlima að velja á milli þeirra tveggja er eftir standa. Úrslitin verða tilkynnt hinn 2. nóvember. … Read More