Tími þöggunar um „grooming“ gengin bresku er liðinn

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Elon Musk hefur tekið upp merki W.T. Stead og berst gegn því að breskar smástelpur séu seldar í vændi í nútímanum. Hvar liggur ábyrgðin? Það var árið 1885 sem blaðakóngurinn W. T. Stead (sem síðar fórst með Titanic) skar upp herör gegn því að barnungar stúlkur væru seldar í vændi. Hann keypti 13 ára stúlku (sem er … Read More

Verður Nigel Farage næsti forsætisráðherra Breta?

ritstjornErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Reform UK, flokkur Nigel Farage, hefur verið á mikilli siglingu eftir að hann fékk traustan fjárhagslegan bakhjarl. Með sínum gamla flokki Ukip náði Nigel mest 46.000 skráðum félögum en snemma í desember sýndu skoðanakannanir að hann hefði fleiri stuðningsmenn en Verkamannaflokkurinn og um jólin var tilkynnt að fleiri væru skráðir í Reform UK en í Íhaldsflokkinn, fleiri … Read More

Trump og Khan gegn Djúpríkinu

ritstjornAðsend grein, Erlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Barátta tveggja þjóðarleiðtoga gegn hinu alþjóðlega djúpríki hefur tekið mismunandi stefnu. Trump stefnir aftur á forsetastólinn hinn 20. janúar og hefur tilnefnt fjölda eindreginna stuðningsmanna til að stjórna hinum ýmsu embættum en Imran Khan situr enn í fangelsi. Báðir hafa sætt hinum fjölbreytilegustu ákærum og báðir hafa þeir særst í morðtilraun. Þegar Trump var handtekinn hinn 24.ágúst … Read More