Verður Nigel Farage næsti forsætisráðherra Breta?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Reform UK, flokkur Nigel Farage, hefur verið á mikilli siglingu eftir að hann fékk traustan fjárhagslegan bakhjarl. Með sínum gamla flokki Ukip náði Nigel mest 46.000 skráðum félögum en snemma í desember sýndu skoðanakannanir að hann hefði fleiri stuðningsmenn en Verkamannaflokkurinn og um jólin var tilkynnt að fleiri væru skráðir í Reform UK en í Íhaldsflokkinn, fleiri … Read More

Trump og Khan gegn Djúpríkinu

frettinAðsend grein, Erlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Barátta tveggja þjóðarleiðtoga gegn hinu alþjóðlega djúpríki hefur tekið mismunandi stefnu. Trump stefnir aftur á forsetastólinn hinn 20. janúar og hefur tilnefnt fjölda eindreginna stuðningsmanna til að stjórna hinum ýmsu embættum en Imran Khan situr enn í fangelsi. Báðir hafa sætt hinum fjölbreytilegustu ákærum og báðir hafa þeir særst í morðtilraun. Þegar Trump var handtekinn hinn 24.ágúst … Read More

Tommy Robinson kominn í afplánun

frettinDómur, Erlent, Ingibjörg Gísladóttir, RitskoðunLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Tommy eða Stephen Yaxley-Lennon hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á þagnarskyldu en þagnarskylda var hluti dóms er hann fékk 2021 fyrir að halda fram upplýsingum er dæmdar voru rangar. Málið hófst í grunnskólanum í Almondbury, Huddersfield sem var í framhaldinu lokað og byggingar hans átti að rífa skv. BBC. Einn nemandi réðst … Read More