Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Barátta tveggja þjóðarleiðtoga gegn hinu alþjóðlega djúpríki hefur tekið mismunandi stefnu. Trump stefnir aftur á forsetastólinn hinn 20. janúar og hefur tilnefnt fjölda eindreginna stuðningsmanna til að stjórna hinum ýmsu embættum en Imran Khan situr enn í fangelsi. Báðir hafa sætt hinum fjölbreytilegustu ákærum og báðir hafa þeir særst í morðtilraun. Þegar Trump var handtekinn hinn 24.ágúst … Read More
Tommy Robinson kominn í afplánun
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Tommy eða Stephen Yaxley-Lennon hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á þagnarskyldu en þagnarskylda var hluti dóms er hann fékk 2021 fyrir að halda fram upplýsingum er dæmdar voru rangar. Málið hófst í grunnskólanum í Almondbury, Huddersfield sem var í framhaldinu lokað og byggingar hans átti að rífa skv. BBC. Einn nemandi réðst … Read More
Kaþólikkum í BNA sýndur fingurinn – korter í kosningar
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um fjórðungur íbúa Bandaríkjanna eru kaþólskrar trúar og mun það hlutfall fremur hækka en hitt með innstreymi innflytenda frá Suður- Ameríku. Því kom það flestum á óvart að forsetaframbjóðandinn Kamala Harris ákvað að brjóta hefðina og mæta ekki á svokallaðan Al Smith Dinner sem er árleg fjársöfnunarsamkunda fyrir kaþólsk góðgerðasamtök sem styrkja bágstödd börn í New York. … Read More