ISIS og ISIS-K minna á sig í Rússlandi

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega tóku fjórir fangar sem Moscow Times segir hafa verið halla undir ISIS tólf manns í gíslingu í fangelsi í Volgograd, átta fangaverði (stungu þrjá þeirra til bana) og fjóra aðra fanga. Eftir nokkurt þóf þá féllu allir fjórir fyrir byssukúlum sérsveitarmanna. RT segir vandræðamennina frá Úsbekistan og Taíkistan. Þetta er önnur gíslatakan í rússnesku fangelsi í … Read More

Að sjálfsögðu er ég síonisti

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Mannkynssagan geymir sögu samfelldra ofsókna gegn gyðingum og enn er reynt að útrýma þeim. Hvenær er komið nóg? Gyðingahatur hefur verið mjög áberandi síðustu árin, bæði á Íslandi sem og annars staðar, og ýmsu til tjaldað. Meðal annars hefur heyrst að evrópskir gyðingar séu afkomendur Khazara sem hafi útrýmt hinum eiginlegu gyðingum og tekið yfir arfleifð þeirra. … Read More

Líbanon í gíslingu Hesbollah

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hesbollah, hótaði að ráðast á Kýpur og drónamyndböndum af höfninni í Haífa og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum í Ísrael var komið í dreifingu þá hafa íbúar Líbanon farið að ókyrrast. Alarabya (Sádarnir) sagði frá því 23 júní að fyrsta flugvélin er flutti Kúveita á brott væri þegar farin og World Israel News … Read More