Hrönn segir veikindi eftir Covid-sprautur pólitískt og umdeilt mál

frettinInnlent1 Comment

Hrönn Sigurðardóttir, fitnesskona og eigandi BeFit Iceland, var greind með mjög sjaldgæft krabbamein í maí á síðasta ári. Meinið hefur síðan dreiftst um líkamann. Í ítarlegu viðtali DV segir Hrönn mikinn seinagang hafa verið í heilbrigðiskerfinu áður en hún fékk að vita um veikindin. Hún var í fyrstu send heim og sögð vera við góða heilsu. Í maí 2022 varð hún … Read More

Morgunblaðið: Skæruliðar eru frétt, byrlun ekki

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Byrlunarmálið var fyrst nefnt skæruliðamálið. Það hófst með byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar 3. maí 2021. Á meðan Páll var á gjörgæslu var síma hans stolið og fenginn blaðamönnum RSK-miðla (RÚV, Stundin og Kjarninn) til afritunar. Kjarninn og Stundin birtu á sama tíma fyrstu fréttir upp úr síma skipstjórans þann 21. maí 2021, tæpum þrem vikum eftir byrlun … Read More

Innflytjendamál eru ekki á dagskrá

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Rishi Sunak forsætisráðherra Breta kom á tildurráðstefnu Evrópuráðsins í boði Katrínar Jakobsdóttur og Þórdísar Kolbrúnar og sagðist vilja ræða innflytjendamál. Þórdís Kolbrún sagði slík mál ekki á dagskrá.  Svarið er í samræmi við það hvernig íslenska stjórnmálastéttin misvirðir hagsmuni fólksins í landinu hvað varðar innflytjendamál. Þau skynja ekki vandamálið. Rishi Sunak reyndi að koma innflytjendamálum að í … Read More