Sjö ára stúlka varð fyrir ofbeldi af eldri skólafélögum í Reykjanesbæ: fleiri börn orðið fyrir barðinu

frettinInnlent3 Comments

Sjö ára stúlka varð fyrir skelfilegu ofbeldi af hálfu skólafélaga sinna í Reykjanesbæ á laugardags eftirmiðdag. Stúlkan hafði verið með vinkonu sinni að hjóla í Skrúðgarðinum í Keflavík, þegar tveir drengir u.þ.b. 11-12 ára gamlir veittust að stúlkunni og hófu að berja hana ítrekað í höfuðið og víðar um líkamann, sem betur fer var stúlkan með hjálm, annars hefði getað … Read More

Styrktarreikningur stofnaður fyrir heimilislausu feðgana

frettinInnlentLeave a Comment

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir þá Ólaf Snævar Ögmundsson eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans Auðunn Snævar Ólafsson. Í síðustu viku fjallaði Fréttin um útburð feðganna úr íbúð sem þeir leigðu hjá leigufélaginu Ölmu. Síðan þá hafa feðgarnir verið á hrakhólum. Þeir komust inn á gistiheimili á Eyrarbakka nú um helgina, en eru nú komnir aftur til Reykjavíkur og hafa … Read More

Barátta fyrir aukinni fátækt og fækkun valkosta

frettinInnlent, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Hvað varð um baráttu stjórnmálamanna fyrir bættum lífskjörum fólks. Af hverju hafa t.d. sósíalistar snúið við blaðinu í þessum efnum ef undan eru skilin vígorð þ.1.maí. Sósíalistar ásamt og umfram flesta stjórnmálamenn á Vesturlöndum berjast nú hatrammri baráttu fyrir að gera fólk fátækara, fækka valkostum og tækifærum. Allt á grundvelli pólitísku veðurfræðinnar um kolefnisjöfnuð. Róttækt vinstra fólk í … Read More