Það er ljótt að hræða börn og unglinga

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Fleiri og fleiri átta sig á að tími óábyrgs hjals og upphrópana um hamfarahlýnun vegna loftslagsbreytinga er hættulegur. Þess vegna nálgast nokkrir fjölmiðlar málið nú af mun meiri skynsemi og hlutlægni en verið hefur. Það mátti t.d. glögglega sjá af leiðara breska stórblaðsins Daily Telegraph þ. 21. maí s.l., en ólíklegt er að blaðið hefði leyft slík leiðaraskrif … Read More

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

frettinInnlent, NATÓLeave a Comment

Eftir Andra Sigurðsson: Það er hægt að vera með fleiri skoðanir á stríðinu í Úkraínu en þá sem birtist okkur í meginstraum fjölmiðlum og samt ekki vera í liði með Pútín eða vera undirlægja hans. Bara það að maður þurfi að skrifar þessa setningu er sorglegur vitnisburður um andrúmsloftið á Vesturlöndum þessa dagana. Staðreyndin er að það er fullt af … Read More

Samtökin 22 boðuð á fund allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis

frettinInnlent2 Comments

Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru boðuð á nefndarfund allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis sem fram fór í morgun. Til umræðu var svokallað frumvarp um bann á bælingarmeðferðum, eða breytingar á almennum hegningalögum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi nýju samtök samkynhneigðra eru boðuð á fund fastanefndar Alþingis.  Samtökin 22 greindu frá fundarboðinu á Facebook síðu sinni í gærdag. Fréttin hafði samband við … Read More