Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Undanfarin misseri hefur verið virk umræða á samfélagsmiðlum og víðar um veggspjöld sem hanga á veggjum margra grunnskóla landsins. Fréttavefurinn Vísir kallar þau veggspjöld um kynheilbrigði, en greinir frá því að þau hafi verið „fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda.“ Þó sjái verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg að almennt sé mikil ánægja með … Read More
Frjósemi aldrei verið minni en á síðasta ári
Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2022 var 4.391 sem er mikil fækkun frá árinu 2021 þegar 4.879 börn fæddust. Er þetta mesta fækkun á lifandi fæddum börnum sem hefur átt sér stað á milli ára frá 1838 eða fækkun upp á 488 börn. Alls fæddust 2.301 drengur og 2.090 stúlkur en það jafngildir 1.101 dreng á móti hverjum … Read More
Sjö ára stúlka varð fyrir ofbeldi af eldri skólafélögum í Reykjanesbæ: fleiri börn orðið fyrir barðinu
Sjö ára stúlka varð fyrir skelfilegu ofbeldi af hálfu skólafélaga sinna í Reykjanesbæ á laugardags eftirmiðdag. Stúlkan hafði verið með vinkonu sinni að hjóla í Skrúðgarðinum í Keflavík, þegar tveir drengir u.þ.b. 11-12 ára gamlir veittust að stúlkunni og hófu að berja hana ítrekað í höfuðið og víðar um líkamann, sem betur fer var stúlkan með hjálm, annars hefði getað … Read More