Jólin, kaupmaðurinn og lífskjörin

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Oft er sagt að jólin séu hátíð kaupmanna vegna ofurneyslu og gjafaflóðs, sem fylgir jólum í okkar heimshluta. Það skiptir þá miklu að hafa góða kaupmenn, sem hafa aðhald frá öflugum samtökum neytenda.  Bent hefur verið á, að lífskjör fari að nokkru eftir því hve góða kaupmenn við eigum. Pálmi Jónsson stofnandi Hagkaupa sýndi svo sannarlega fram … Read More

Að þekkja sjálfan sig og fá hvatningu

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Margir einstaklingar sem sett hafa svip sinn á mannkynsöguna og unnið stórvirki, gátu það af því að þeir fengu hvatningu og ástvina sinna eða vina. Stundum blæs ekki byrlega og allt virðist andstætt. Þá skiptir máli að fá hvatningu vina og fjölskyldu. Margir eiga sér drauma og langar til að gera hluti sem þeir komast ekki til … Read More

Friður og fyrirgefning

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Boðskapur helgisagnar Lúkasarguðspjalls um fæðingu Jesú er friðarboðskapur. Í þeirri frægu bók Útópía þar sem höfundur lýsir fyrirmyndarlandinu er helsta keppikeflið að ná fram friði og einu sigurgöngurnar sem haldnar eru í Útópíu eru sigurgöngur vegna þess að náðst hefur að semja um frið og hætta að stríða. Ísland verður að gæta þess á nýju ári að … Read More