Ekki bregst RÚV vana sínum

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í hvert skipti, sem ólöglegum innflytjanda er vísað úr landi, á grundvelli laga, skal Áróðursstofa RÚV (ÁRUV), sem kallar sig fréttastofu, koma með einhliða frétt um nauðsyn þess, að viðkomandi, sem hefur orðið uppvís  að sækjast eftir alþjóðlegri vernd á grundvelli falskra forsendna, fái samt andstætt lögum og reglum að vera áfram í landinu. Ein slík einhliða … Read More

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna: „tímabili hamfarahlýnunar er lokið, tímabil alheimssuðu er runnið upp“

ritstjornJón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Nú er ekki lengur hamfarahlýnun. Ástandið er miklu verra það er sjóðandi hlýnun, sagði framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kommúnistinn Antonio Guterres fyrir nokkrum dögum.  Hvað er sjóðandi hlýnun? Vatn sýður við ákveðið hitastig eins og við þekkjum vel. Er það þannig á jörðinni? Eru höfin sjóðandi, vötnin eða ár og lækir?  Ummæli Guterres eru ekkert annað en fals … Read More

Vaxtaokur og dýrtíð

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Afkomutölur viðskiptabankanna og ávöxtun eigin fjár þrátt fyrir ofurlaun og bruðl, sýna að bankarnir eru með óeðlilega háa vexti og óeðlilega mikinn vaxtamun. Ástæða þess er takmörkuð samkeppni og skortur á aðhaldi. Þegar um takmarkaða samkeppni er að ræða ber ríkisvaldinu að gæta hagsmuna neytenda bæði sparifjáreigenda og lántakenda, en það gerist ekki og enn og aftur … Read More