Ekki öll vitleysan eins

ritstjornHinsegin málefni, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78, hafa hert sókn sína gegn móðurmálinu og segjast nú vera að leita að kynhlutlausu orði yfir foreldra þ.e. pabba og mömmu. Raunar væru pabbi og mamma ekki til ef þau væru kynhlutlaus. Samtökin vilja e.t.v. ekki hafa með slíkt fólk að gera. Það sama gildir um afa og ömmur. Hefðu þau verið kynhlutlaus þá … Read More

Gaspur og glóruleysi

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það er iðulega galli við umræðu hér á landi hve hún fer oft út um víðan völl og er í litlu samræmi við það sem máli skiptir. Helsta vonarstjarna íslenskra stjórnmála skv. skoðanakönnunum, Kristrún Frostadóttir sem og flokkssystir hennar Helga Vala Helgadóttir fjölluðu í gær um Íslandsbankahneykslið og komust lítt upp úr þeim hjólförum að þarna hefði … Read More

Hverju á að spá?

ritstjornJón Magnússon, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Á tímum Sovétsins voru hundruðir Sovétfræðinga að fylgjast með og meta hvernig þróunin yrði.  Þeir höfðu ævinlega rangt fyrir sér. Engin þeirra sá fyrir breytingar í stjórn Æðsta ráðsins hvað þá hrun Sovétríkjanna. Nú þegar ein furðulegasta byltingartilraun í Rússlandi hefur runnið út í sandinn með samningum stjórnvalda og Wagner hersveitanna, er eins líklegt að Rússlandsfræðingarnir eins … Read More