Jón Magnússon skrifar: Íslandsbanki hefur samþykkt að greiða sekt upp á 1.2 milljarða króna vegna athugunar Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Slík ofursekt er ekki lögð á fyrirtæki eða þá að fyrirtæki sætti sig við nema eitthvað verulegt sé að í starfseminni. Íslandsbanki gengst við því að hafa ekki starfað í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti og venjur í verðbréfaviðskiptum vegna … Read More
Takk fyrir – nú þarf að breyta um stefnu
Eftir Jón Magnússon: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er boðaður til fundar skv. frétt í Mbl. Þinflokksfundir eru ekki algengir skömmu eftir þingslit. En tilefnið er ærið. Viðfangsefni þinflokksfundarins ætti að vera hvort forsenda er fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn sitji áfram í vinstri stjórninni undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur. Vinstri grænir komu lengi vel í veg fyrir nokkrar breytingar á Útlendingalögum og Sigríður Andersen sem … Read More
Sullað í rasistapollinum
Eftir Jón Magnússon: Þingmaður VG sendir samstarfsflokki VG, Sjálfstæðisflokknum heldur betur tóninn og segir flokkinn vera að sulla í rasistapolli vegna þess að formaðurinn benti á það augljósa, að fjölgun hælisleitenda væri komin út yfir viðráðanleg mörk. Allir með sæmilega glóru í höfðinu, sjá að þarna var formaðurinn að greina frá staðreyndum en slíka glóru skortir fylgismenn VG iðulega. Mér … Read More