Lyfjafyrirtækin þurfa að bólusetja börnin til að komast í skjól frá lögsóknum

frettinKristín Johansen, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Eftir Kristínu Johansen og Þórdísi B. Siguþórsdóttur. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 5. janúar 2022. Í tilefni þess að Pfizer hefur nú óskað eftir neyðarleyfi FDA til að bólusetja börn, 6 mánaða – 4 ára, með Covid tilraunabóluefnum, er greinin birt aftur hér: „Þegar lyfjafyrirtækin hafa fengið fullt samþykki fyrir bóluefninu er hægt að lögsækja þau NEMA að opinberlega hafi … Read More