Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

ThordisLeiðtogafundur, Þórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarin Hjartarson: Leiðtogar Evrópu koma stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“. Geópólitíkin slær í gegn á einum vettvangi af öðrum Í Úkraínudeilunni tekur Evrópuráðið beinni og virkari afstöðu í geópólitík/stórveldapólitík en … Read More