Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

frettinLeiðtogafundur, Þórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarin Hjartarson: Leiðtogar Evrópu koma stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“. Geópólitíkin slær í gegn á einum vettvangi af öðrum Í Úkraínudeilunni tekur Evrópuráðið beinni og virkari afstöðu í geópólitík/stórveldapólitík en … Read More

Þórdís Kolbrún meinaði Rishi Sunak að ræða innflytjendamál á leiðtogafundinum

frettinInnlent, Leiðtogafundur2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Gleðileikur innihaldsleysisins Leiðtogafundi Evrópuráðsins er lokið. Allir eru sammála um að umbúnaður fundarins, öryggisgæsla og framkvæmd hafi verið frábær. Við eigum því hrós skilið. Jákvæður árangur af fundinum er fyrst og fremst, að það var fjölgað í lögreglunni og hún fékk þjálfun og tæki,sem á hefur skort í langan tíma.  Fundir sem þessir eru athyglisverðir einkum fyrir … Read More

Miðbær Reykjavíkur eins og hernumið svæði

frettinInnlent, Leiðtogafundur2 Comments

Sveinbjörn Hjörleifsson skrifaði færslu inn á facebook-hópinn Sósíalistaflokkur Íslands í gær og lýsti því þannig að miðbær Reykjavíkur liti út eins og hernumið svæði, stálgirðingar alls staðar, þungvopnaðir lögregluþjónar á götuhornum og fátt um almenna borgara, sem gengu flóttalegir í gegn. Sveinbjörn segir stemninguna hafa verið þrúgandi og óviðkunnalega og sagði að hann gerði sér ljóst að einhvers konar öryggisgæsla væri … Read More