Tvöföldun á CO2 ylli 0,75% gráðu hækkun

frettinLoftslagsmál, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef koltvísýringur, CO2, tvöfaldaðist í andrúmsloftinu, úr rúmlega 400 ppm í 800 ppm, myndu gróðurhúsaáhrifin aðeins aukast um 1%, segir loftslagsvísindamaðurinn William Happer. Meðalhiti jarðarinnar gæti hækkað um 0,75 gráður. Enginn tæki eftir breytingunni. En svo koma stjórnmálamenn og segja heimsendi í nánd. Fjölmiðlar eru hljóðnemar upphrópana og bæta í vitleysuna. „Hæsta CO2-gildi sögunnar mældist á Mauna … Read More

Hvenær verður bíllinn endanlega tekinn af venjulegu fólki?

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ég var í svolitlum samskiptum við góðan vin um hitt og þetta og í þeim sendir hann mér eftirfarandi hugleiðingu um bíla og efnahag sem mér finnst mjög áhugaverð og finnst að eigi erindi við fleiri: Hvar rafbílana varðar þá eru þeir merkilega góðir að lifa með þeim þegar maður hefur efni á því en alls ekki … Read More

Allt í plati ekkert að marka, en við erum samt flottust

frettinJón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir atvinnumálaráðherra mætti á 27. loftslagsráðstefnu SÞ ásamt 44 fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Engum datt í hug að takmarka kolefnisspor t.d. með því að þáttakendur væru á Zoom. Fyrirgefið það er fyrir venjulegt fólk en ekki stjórnmála- embættis- eða fréttaelítuna. Fyrsta loftslagsráðstefna SÞ um hnattræna hlýnun var haldin árið 1992 í Rio de Janeiro. Í Río ákváðu leiðtogarnir … Read More