Menning í mögnuðu myrkri – Vetrarhátíð 2025

ritstjornFréttatilkynning, Innlent, MenningLeave a Comment

Mögnuð Vetrarhátíð verður sett fimmtudaginn 6. febrúar 2025 á Ingólfstorgi. Hátíðin lífgar upp á borgarlífið og allir viðburðir tengjast ljósi og myrkri með einum eða öðrum hætti og frítt inn á alla viðburði. Einar Þorsteinsson borgarstjóri mun opna hátíðina með því að kveikja á ljóslistaverkinu Lightbattle III á Ingólfstorgi klukkan 19:00 þann 6. febrúar. Verkið kemur frá hollenska ljósahönnunar fyrirtækinu … Read More

96 verkefni hljóta styrk úr borgarsjóði á sviði menningarmála árið 2025

ritstjornFréttatilkynning, Innlent, MenningLeave a Comment

Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á sviði menningarmála og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2025 fór fram í Iðnó í dag fimmtudaginn 30. janúar að viðstöddu fjölmenni. Formaður ráðsins, Skúli Helgason, gerði grein fyrir úthlutuninni. Alls bárust 225 umsóknir um styrki úr borgarsjóði á sviði menningarmála síðastliðið haust, þar sem sótt var um styrki fyrir tæplega 390 milljónir króna vegna … Read More