Nató er vinur og verndari kvenna – Kvenfrelsun sem utanríkismálastefna

frettinArnar Sverrisson, NATÓ2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Eftir hernað í Serbíu, Sýrlandi, Írak, Afganistan og Líbíu, leikur það varla á tveim tungum, að Nató sé stríðsbandalag vestrænna þjóða, þar sem hagsmunir alþjóðaauðvaldsins ráði för. Hið raunverulega tilefni er iðulega sókn í auðlindir, hótun um eigin gjaldmiðil og hernaðaruppbygging. Yfirskin og réttlæting málaliðanna í stjórnmálunum birtist með ýmsum hætti. Nær öll stríð Bandaríkjanna og taglhnýtinganna … Read More

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

frettinInnlent, NATÓLeave a Comment

Eftir Andra Sigurðsson: Það er hægt að vera með fleiri skoðanir á stríðinu í Úkraínu en þá sem birtist okkur í meginstraum fjölmiðlum og samt ekki vera í liði með Pútín eða vera undirlægja hans. Bara það að maður þurfi að skrifar þessa setningu er sorglegur vitnisburður um andrúmsloftið á Vesturlöndum þessa dagana. Staðreyndin er að það er fullt af … Read More

Zelensky þrumaði yfir Evrópuráðinu af bíótjaldi í Hörpu – vill fleiri vopn og meiri pening

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fræga fólkið, NATÓ, Ráðstefna, Stjórnmál, Úkraínustríðið5 Comments

Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More