Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Stjórnmál, Stríð, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More