NATO, Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar bregðast

frettinErlent, Jón Magnússon, NATÓLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Einræðisherrann í Aserbajan réðist á Armena fyrir nokkrum dögum í Nagorno Karabak, en þar hafa Armenar búið, lifað og starfað öldum saman.  Búast hefði mátt við því, að NATO og Bandaríkin kæmu kristnum Armenum til hjálpar og stöðvuðu árás Asera eins og þau gerðu  þegar þau rústuðu Serbíu með loftárásum út af múslimskum Albönum í Kósóvó, sem … Read More

Úkraínuvæðing alþjóðastjórnmála – tvær blokkir

frettinNATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Leiðtogafundur G20-stórríkjanna var sigur fyrir Rússland, segir Lavrov utanríkisráðherra Rússlands. Sigurinn fólst í að Rússar voru ekki fordæmdir fyrir innrásina í Úkraínu fyrir hálfu öðru ári og stríðsrekstri æ síðan ásamt hernámi á úkraínsku landi. Úkraínustríðið þvingar fram tvær blokkir í alþjóðastjórnmálum. Í fyrsta lagi vestrið, í meginatriðum Bandaríkin og Evrópa, og í öðru lagi Rússland, Kína og … Read More

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

frettinErlent, NATÓ, Tjörvi Schiöth1 Comment

Eftir Tjörva Schiöth: Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO hafi ekki verið stefna eða ákvörðun Bandaríkjastjórnar (eða hluti af þeirra langtímastrategíu), heldur hafi það bara verið utanaðkomandi umsóknarríki í Austur-Evrópu sem ákváðu það sjálf – fyrir hönd hernaðarbandalagsins (sem er augljóslega stjórnað … Read More