Rán og ofbeldi stóreykst meðal unglinga og barna í Finnlandi

Gústaf SkúlasonErlent, RánLeave a Comment

Árið 2023 fjölgaði fórnarlömbum rána í Finnlandi um 17,5%  miðað við árið 2022. Mest var aukningin í aldurshópnum 5-11 ára þar sem fórnarlömb voru 48,1% fleiri en árið áður. Fórnarlömb rána á aldrinum 12-14 og 15-17 ára voru um það bil 30% fleiri en ári áður. 480% aukning 12 – 14 ára fórnarlamba frá 2018 Miðað við ástandið árið 2018 … Read More