Hallur Hallsson blaðamaður birtir hér uppljóstrun sem ristir djúpt og breitt gegnum hjörtu og völd. Hjörtu barna og foreldra, völd allra innblandaðra. Krossfest siðferði, þegar verð er sett á lífisins von og ljós. Þráin eftir afkomenda og möguleg hjálp til slíks. Ein af stóru spurningunum er: Hvers vegna slíkt siðrof sem svo erfitt verður að bæta? Hallur Hallsson skrifar: Hjónin … Read More