Borgin ógnar flugöryggi

frettinBjörn Bjarnason, Flugsamgöngur, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Dóra Björt snýr málinu á hvolf með orðum sínum. Telji Reykjavíkurborg að aðgerðarleysi sitt ógni ekki flugöryggi ber henni að færa rök fyrir því. Furðulegt er að fylgjast með viðbrögðum píratans Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, formanns umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar, þegar hún stendur frammi fyrir því að sagt hefur verið opinberlega frá bréfi sem Samgöngustofa sendi Reykjavíkurborg, dags. … Read More

Skólakerfi í hafvillum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Skólakerfið1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er. Á mbl.is er í dag (20. júlí) vitnað í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp mennta- og barnamálaráðuneytisins um breytingu á lögum um grunnskóla. Þar segir að ráðuneytið hafi eftirlátið einum hagsmunaaðila, Kennarasambandi Íslands (KÍ), mótun stefnu og … Read More

Foreldrum ýtt til hliðar

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Með einhverjum ráðum hefur tekist að telja fólki trú um að það eigi ekkert að skipta sér af skólamálum, það hafi ekkert vit á þeim. Málefni grunnskólans verður að ræða utan hans og lokaðs hóps uppeldisfræðinga og kennara. Viðbrögð forstjóra menntamiðstöðvarinnar við ábendingum um að opna eigi upplýsingamiðlun um skólastarf eru með öllu óviðunandi. Þau sýna hve … Read More