Þögn blaðamannaformanns

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér skal tekið undir með Reyni Traustasyni þegar hann segir þetta mál „hið vandræðalegasta“ fyrir ríkisútvarpið og blaðamannafélagið. Þeir sem muna hörkuna í blaðamennsku Fréttablaðsins í þágu Baugsmanna, eigenda blaðsins fyrir tæpum 20 árum þegar fjölmiðlamálið og Baugsmálið bar hátt hljóta að staldra við þegar þau eru tekin til við að deila um miðlun upplýsinga og fréttir … Read More

Samspil þings og fjölmiðla

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Þetta samspil málglaðra þingmanna sem hirða ekkert um sannleiksgildi orða sinna og gagnrýnislausra fjölmiðla rýrir bæði álit á alþingi og fjölmiðlum.“ Mörg þeirra mála sem haldið hefur verið lífi í mánuðum saman með þessari aðferð eru orðin svo margþvæld að sumir þingmanna virðast gleyma tilefninu og reisa málflutning sinn á eigin útleggingum sem ekki eiga sér neina … Read More

V/s Freyja fyllt í Færeyjum

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Verður ekki annað séð en kaup Freyju á olíu í Þórshöfn á dögunum séu innan þess ramma sem mótaður er í áliti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Á tímum netviðskipta sem spanna alla jarðarkringluna og allir nýta sér hér á landi er undarlegt að olíukaup íslenskra varðskipa í Færeyjum þyki fréttnæm. Slíka frétt er að finna í Morgunblaðinu í … Read More