Afneitunarstefnan og flugvöllurinn

frettinBjörn Bjarnason, Flugsamgöngur, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust. Afneitun er orð sem lýsir vel stjórnarháttum í Reykjavíkurborg undir forystu Dags B. Eggertssonar. Nýjasta dæmið um árangur þeirra stjórnarhátta má sjá í frétt sem birtist á … Read More

Afneitun Bidens

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Af því sem sagt er og skrifað eftir samtalið á ABC verður ráðið að afneitun Bidens á eigin stöðu dugi ekki til að vekja traust annarra. Afneitun einkenndi það sem Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði að kvöldi föstudagsins 5. júlí í samtali við George Stephanopoulos á ABC-sjónvarpsstöðinni, fyrsta drottningarviðtalinu við forsetann eftir örlagaríkar kappræður hans við Donald Trump, … Read More

Sögulegum þingvetri lýkur

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það tókst að afgreiða uppsöfnuð mál vetrarins og leysa úr ágreiningi með samkomulagi bæði milli stjórnarflokka og milli þeirra og stjórnarandstöðuflokkanna. Sögulegu vetrarþingi var frestað fram í september klukkan 01.18 í nótt með ávarpi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, þar sem hann kvaddi þingheim með ósk um að forseti Íslands flytti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli 17. júní í … Read More