Arnar Sverrisson sálfræðingur segir frá því á facebook að hann hafi sent erindi til varaformanns skólameistarafélags Íslands, Sigríðar Huld Jónsdóttur, vegna viðtals við hana í kvöldfréttum RÚV og óskað eftir skilgreiningu félagsins á „nauðgunarmenningu;“ nánari skýringar á því, hvernig skólarnir leiði í ljós sekt eða sakleysi ákærðra; nánari upplýsingar um umfang þessarar menningar, þ.e. heildartölu ákærðra á vettvangi skólans, hlutfall þeirra, … Read More