Þórður Snær með pólitískt líf Kristrúnar í hendi sér

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún formaður Samfylkingar lét þriðja sætið á lista sínum í Reykjavík norður í hendur sakbornings, Þórðar Snæs Júlíussonar fyrrum ritstjóra Kjarnans/Heimildarinnar. Kristrún gerði samkomulag við Þórð Snæ að styðja hann til þingmennsku gegn því að hann skæri hana úr snörunni vegna skattsvika sem hún varð uppvís að. Kristrún var hagfræðingur Kviku banka áður en hún var kosin á þing … Read More

Allir flokkar, nema Samfylking, fengu aukastig

frettinInnlent, Kosningar, Stjórnmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikið kapphlaup er núna í gangi hjá öllum flokkum að manna lista fyrir komandi kosningar til Alþingis. Oft er áherslan á að sækja í þjóðþekkta einstaklinga sem þarf lítið að kynna og sem um leið þurfa lítið að segja. Reynslan sýnir að kjósendur kjósa þá sem þeir kunna nöfnin á frekar en þá sem hafa eitthvað til … Read More

Þórunn í bílskúrinn

frettinInnlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrsti þingmaður Samfylkingar í Kraganum, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hrapar niður í þriðja sæti lista flokksins fyrir komandi þingkosninga. Þingmaðurinn segir gjaldfellinguna að eigin ósk, vegna „kröfu um endurnýjun.“ Stefán Einar Stefánsson blaðamaður deilir frétt Vísis af þeim fáheyrðu tíðindum að þingmaður afsali sér ráðherrastól í skotfæri. Stefán Einar skrifar færslu á Facebook: „Af hverju getur fólk ekki einfaldlega … Read More