Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn vilja leyfa frjálsa kynskráningu, karl fyrir hádegi en kona síðdegis, hneykslast Macron Frakklandsforseti. Handan Ermasunds tekur Tony Blair fyrrum forsætisráðherra til máls og hvetur til skynsemi. Konur hafa sköp en karlar lim. Samflokksmenn Blair í Verkamannaflokknum eiga margir erfitt með að skilgreina hvað kyn er, eins og rekið er í Telegraph. Nú þegar formaðurinn fyrrum leggur spilin … Read More
Trans aðgerðasinni dæmdur fyrir hatursorðræðu
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hlaut að koma að því. Miðað við skilaboðin sem fólki eru send sem eru ekki sammála trans aðgerðasinnum var þetta spurning um hvenær ekki hvort. Við höfum hins vegar nokkur mál sem voru á hinn veginn, trans aðgerðasinni kærði þann sem fór með sannleikann, en höfðu ekki erindi sem erfiði. Trans aðgerðasinnar ganga langt í baráttunni … Read More
Karlar sækja í kvennafangelsi
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir átta árum skipti karlmaður kyngervi sínu í konu, lagalega. Ekki það sama og vera kona. Þrátt fyrir það er það ekki brot á réttindum hans að hann skuli halda áfram að afplána í karlafangelsi. Eystri Landsréttur í Danaveldi dæmi í einkamáli þar sem transkona (sem líkar að vera í kvenfatnaði) fór í mál við fangelsismálayfirvöld. … Read More