Breiðylking 22 ríkissaksóknara, undir forystu Raúl Labrador í Idaho fylki, undirbúa ákærur um svindl (e. Fraud) gegn American Academy of Pediatrics (Barnalækningasamband Bandaríkjanna) fyrir að gefa villandi upplýsingar um að kynþroskabælandi meðferðir séu afturkræfar. Raul Labrador, ríkissaksóknari Idaho. „Þegar kemur að því að meðhöndla börn sem greinast með kynama, hefur AAP ekki staðið við skuldbindingar sínar um trausta læknisfræðilega dómgreind … Read More
Transkonur verða að afplána í karlafangelsi samkvæmt niðurstöðu Hæstarétts
Það er ekki mannréttindabrot að transkonur afpláni í karlafangelsi, þetta úrskurðaði Hæstiréttur Danmerkur í morgun. Það var 63 ára gamall karlkyns fangi sem höfðaði mál eftir að kann ákvað að skilgreina sig sem konu, nú hefur verið úrskurðar á öllum dómstigum, og er því niðurstaðan endanleg. Í mars 2015 breytti maðurinn löglegu kyni sínu úr karli í konu og fékk … Read More
Tólf ára börn læra endaþarmsmök og níu ára börnum er sagt að „fróa sér“ fyrir heimanám í skólanum
Mail Online greinir frá því að hafa fundið myndrænt kennsluefni – þar á meðal kynlífshandbók fyrir börn og unglinga, sem er kennt í kynfræðslutímum víða um Bretland. Þessi afhjúpun kemur í kjölfar þess að áhyggjufull móðir sem óskaði eftir því að fá að sjá kennsluefnið, var neitað um þann rétt foreldra til að sjá efnið sem 15 ára dóttir hennar … Read More