Nú verður skákað í skjóli Trumps

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, TrumpLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Einn óheppnasti álitsgjafi og pistlahöfundur Íslands þessi árin er Sigmundur Ernir Rúnarsson, ræðumaður. Hann vildi á veirutímum mismuna fólki eftir vali á lyfjagjöf, og boðar auðvitað allt þetta venjulega: Hærri skatta, lægri skatta, meira frelsi og minna frelsi. Staðfastur eða ekki, og drifinn áfram af hugsjónum eða andrúmslofti dagsins. Nýlega sleppti hann lausum pistli þar sem hann varar við … Read More

Trump fyrirskipar að „woke“ hugmyndafræðin(DEI) verði stöðvuð í hernum og kallar aftur inn hermenn sem neituðu COVID bóluefnum

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump forseti ætlar fljótlega að undirrita framkvæmdaskipanir um að kalla til baka bandaríska hermenn sem voru reknir fyrir að neita að taka COVID-19 bóluefni. Forsetinn ætlar einnig stoppa woke hugmyndafræðina (DEI) innan hersins, DEI er skammstöfun fyrir FJI á íslensku og þýðir: fjölbreytileiki, jafnrétti og inngilding. Það var varnarmálaráðherrann Pete Hegseth sem greindi frá málinu á mánudag. Hegseth staðfesti … Read More

Trump varar Rússland við refsiaðgerðum – hvetur Pútín til að binda enda á Úkraínudeiluna

frettinErlent, Trump, Úkraínustríðið1 Comment

Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti Vladimír Pútín Rússlandsforseta til að semja um frið til að binda enda á Úkraínustríðið og varaði við efnahagslegum refsiaðgerðum ef samningar nást ekki. NEWS Media Newsroom skrifar: Donald Trump forseti hefur gefið út viðvörun til Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og hótar alvarlegum refsiaðgerðum ef Moskvu tekst ekki að semja um frið til að binda enda á stríðið í … Read More