Donald Trump, nýkjörinn forseti, sagði á mánudag að til þess að „gera Ameríku frábæra aftur“ væri nauðsynlegt að hafa „frjálsa, sanngjarna og óháða fjölmiðla,“ í viðtali við Fox News Digital segist hann telja það skyldu sína til bandarísku þjóðarinnar, að vinna með fjölmiðlum, jafnvel þeim sem hafa komið illa fram við hann á undanförnum árum. Í viðtalinu sagðist verðandi forsetinn … Read More
Matt Gaetz dregur til baka tilnefningu dómsmálaráðherra
Matt Gaetz hefur tilkynnt að dragi sig úr tilnefningu sem dómsmálaráðherra. Tilkynningin var birt á X í morgun: „Ég átti frábæra fundi með öldungadeildarþingmönnum í gær,“ byrjaði Gaetz. „Ég þakka góð viðbrögð þeirra – og ótrúlegan stuðning svo margra. I had excellent meetings with Senators yesterday. I appreciate their thoughtful feedback – and the incredible support of so many. While … Read More
Jay Bhattacharya tilnefndur í að leiða heilbrigðisstefnu Trump
Á laugardaginn greindi The Washington Post frá því að einn fremsti stuðningsmaður Trump Stanford prófessorinn Dr. Jay Bhattacharya, verði ráðinn í stöðu nýs forstjóra (NIH) National Institute of Health. Washington Post skrifar: „Jay Bhattacharya, Stanford sérfræðingur – virðist í stakk búinn til að gegna æðsta embætti í heilbrigðismálum ríkisins, hugsanlega sem yfirmaður NIH. Bhattacharya er sterkur leiðtogi til að leiða … Read More