12 helstu atriði sem Trump stjórnin hefur áorkað fyrstu 100 daganna í embætti

ritstjornErlent, TrumpLeave a Comment

Donald Trump forseti lauk fyrstu sex vikum sínum í embætti með 100 mínútna ræðu á sameiginlegum fundi þingsins í gær. Ávarpið fylgdi í kjölfarið á yfir 100 aðgerðum framkvæmdastjórnarinnar sem höfðu áhrif á næstum alla þætti ríkisstjórnar og sambands Bandaríkjanna við aðrar þjóðir. Hér eru hápunktar ræðunnar, sem hófst með yfirlýsingunni „Ameríka er komin aftur“ og endaði ræðan með ákalli … Read More

Selenskí og Trump – himnaríki og helvíti

ritstjornErlent, Páll Vilhjálmsson, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilboð Selenskí að segja af sér forsetaembættinu flýtir falli Úkraínu. Landið fær ekki Nató-aðild út á afsögnina. Innrás Rússa hófst fyrir þremur árum til að koma í veg fyrir að Úkraína yrði Nató-ríki. Ástæðan fyrir tilboði Selenskí um afsögn er ekki Rússland heldur Trump. Sitjandi Bandaríkjaforseti hlaut kosningu í nóvember á síðasta ári m.a. út á loforð … Read More

Forseti Póllands hittir Trump

ritstjornErlent, Hallur Hallsson, Pistlar, Trump1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Svona er veröldin að breytast og vindar að snúast. Forseti Póllands Andrezj Duda hitti Donald Trump á CPAC ráðstefnu í Bandaríkjunum í gær. Það er þungur undirstraumur í hinu kristna Póllandi í afstöðu þjóðarinnar til nágranna sinna í Úkraínu. Stríðsglæpir og þjóðernishreinsanir Úkra gegn rússneska minnihlutanum eru skýlaust brot á Helsinki-sáttmálanum 1975 um réttindi minnihlutahópa; öryggi og … Read More