Wall Street Journal: Úkraína á bak við Nord Stream sprenginguna – Berlín vissi það

ritstjornErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Fassbender skrifar: Á miðvikudagskvöldið birti bandaríska Wall Street Journal (WSJ) lýsingu á sprengingunni á Nord Stream leiðslunni. Bandarísku blaðamennirnir eru sannfærðir um innihald þess sem þeir skrifa. Samkvæmt þessu fékk alríkisleyniþjónustan (BND) að minnsta kosti tvær skýrar vísbendingar um ábyrgð Úkraínu örfáum dögum eftir sprengingarnar. Bæði hollenska og bandaríska leyniþjónustan voru þegar inni í myndinni á þeim tímapunkti. Samkvæmt WSJ … Read More

Gáfu Rússar færi á Kúrsk?

ritstjornErlent, Páll Vilhjálmsson, Úkraínustríðið4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilgáta er að Rússar hafi vitað með tveggja vikna fyrirvara að Úkraínuher undirbyggi árás á Kúrsk-hérað. Tvær vikur eru nægur tími til að flytja herlið á vettvang til að mæta innrásinni. En Rússar létu sér vel líka að í fyrsta sinn í Úkraínustríðinu yrði Rússland vettvangur stórátaka. Myndbandsbloggarinn Alexander Mercouris, sem daglega fjallar um Úkraínustríðið, kemur tilgátunni … Read More

Úkraína opnar víglínu við Kúrsk

ritstjornErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Óvænt árás Úkraínuhers inn í Rússland fyrir fjórum dögum var árangursrík, bæði í pólitísku og hernaðarlegu tilliti. Hröð framsókn sýnir að árásin kom Rússum í opna skjöldu, hvorki var til að dreifa á svæðinu varnarlínu, s.s. jarðsprengjusvæðum, né herliði. Síðustu mánuði hefur Úkraína verið vörn á allri víglínunni, sem er um þúsund km löng. Innrás inn í … Read More