ESB notar frystar rússneskar eignir að andvirði 1,5 milljarða evra fyrir vopnakaup til Úkraínu

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Úkraínustríðið1 Comment

ESB hefur flutt 1,5 milljarða evra til Úkraínu með því að nota ágóða af frystum rússneskum eignum. Þessi aðgerð er hluti af stærra átaki vestrænna ríkja til að styðja Úkraínu fjárhagslega og þrýsta á Rússa. Rússar hafa lofað að bregðast við aðgerðum ESB, þó að smáatriðin séu ekki enn ljós. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hefur tilkynnt að … Read More

Trump lofar að ná „réttlátum friði í Úkraínu“ í símtali við Zelensky

ritstjornErlent, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Donald Trump ræddi við Volodymyr Zelensky í síma í gær, og greina heimildarmenn þess síðarnefnda frá því að samtalið hafi gengið „ótrúlega vel“. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022, Trump hét að sögn að leita „réttláts friðar í Úkraínu“ ef hann snýr aftur til Hvíta hússins í nóvember. Trump var ánægður með … Read More

Úkraína er evrópskt vandamál

ritstjornPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bandaríkin eru þreytt á kröfum Evrópuríkja að ausa vopnum og fé í Úkraínu, sem í raun er evrópskt vandamál. Á þessa leið mælir Elbridge Colby í Telegraph. Colby er handgenginn Trump. Telegraph telur að sigri Trump forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í haust fái Colby áhrifastöðu í bandarískri utanríkisstefnu. Úkraínudeilan var seld almenningi á vesturlöndum sem framhald af kalda stríðinu, barátta … Read More