Úkranísering Íslands – Hervæðing Íslands

frettinHallur Hallsson, Stjórnmál, Úkraínustríðið3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík eftir helgina í boði Katrínar og Þórdísar. Fundurinn er haldinn í skugga þriðju heimsstyrjaldar. Kata og Dísa einar vita hvort leikarinn Zelinskyy mætir á svæðið en hann er í páfagarði. Honum var hafnað að ávarpa Eurovision og þar áður Óskarinn en stendur til boða að ávarpa elítu Evrópu. Þetta er í … Read More

Vorsókn úkranska hersins og sólarferð Dísu

frettinHallur Hallsson, Úkraínustríðið3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vorið er komið til Úkraínu með 10 stiga hita, frjósöm úkraínsk jörð tekur við sér og búist er við vorsókn úkraínskra hersins suður og austur fyrir Dnjepr-fljót. Um 50 þúsund hermenn eru sagðir albúnir til orrustu suður á bóginn frá Zaporizihizhia í austri til Kherson í vestri. Markmiðið er sókn niður til Svartahafs og Krímskaga. Rússar bíða … Read More

Úkranínuher gerði árás á ráðherrabústað Pútíns í Kreml

frettinErlent, Úkraínustríðið6 Comments

Úkraínuher gerði tvær drónaárásir í nótt sem ætlaðar voru til þess að ráðast á bústað Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Kreml, þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni í dag. Rússar skutu árásardrónanna niður með rafrænum varnarbúnaði, sem olli hvorki manntjóni né skemmdum. Yfirvöld í Moskvu telja atvikið vera hryðjuverk. „Við lítum á þetta sem fyrirfram skipulagða hryðjuverkaaðgerð og banatilræði gegn … Read More