Fullyrðir að Vesturlönd hafi komið í veg fyrir vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu

ritstjornÚkraínustríðið1 Comment

Vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu var mögulegt skömmu eftir að átök milli ríkjanna hófust í febrúar á síðasta ári. Hins vegar herma nýjustu fregnir að stuðningsmenn Kyiv á Vesturlöndum hafi komið í veg fyrir samningaviðræður milli nágrannaríkjanna tveggja. Þetta fullyrðir Naftali Bennett, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, í viðtali á ísraelsku stöðinni Channel 12. Bennett sem hafði milligöngu um friðarviðræðurnar segir að Vesturlönd hafi hindrað að … Read More

Lesandabréf: 20 merkileg atriði í sambandi við Úkraínustríðið

ritstjornPistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Lesandi nokkur veltir þessum atriðum upp í aðsendum pistli. Fjölmiðlar sem yfirvöldum í Evrópusambandinu finnst vondir eða leiðinlegir eru bannaðir. Enginn mótmælir fjölmiðlabanni í Evrópusambandinu. Stórfelld og vafamsöm upptaka á eignum rússneskra einstaklinga á sér stað á Vesturlöndum.  Enginn hreyfir mótmælum og ekkert heyrist af málaferlum. Allir stærstu fjölmiðlar í Evrópu og á Íslandi enduróma sjónarmið Bandaríkjanna og birta í … Read More

Brasilía hafnar beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu

ritstjornStjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

Forseti Brasilíu, Luiz Inacio Lula da Silva, hefur hafnað beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu sem hluta af alþjóðlegu átaki til að aðstoða Kyiv við að berjast gegn Rússum, að því er Bloomberg fréttastofan greindi frá 31. janúar. „Brasilía hefur engan áhuga á að koma vopnum til Úkraínu til að nota í stríðinu,“ sagði Lula við fréttamenn á … Read More