ASÍ, Ísland hf. og veröld sem var

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, VerkalýðsmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: ASÍ er lamað vegna deilna. Alþýðusambandið er eini sameiginlegi vettvangur verkalýðsfélaga á almennum vinnumarkaði. Ástæðan fyrir upplausn ASÍ er öðrum þræði persónuleg, formenn með stórt egó en lítinn félagsþroska. Hinum þræðinum er skýringin samfélagsbreytingar. ASí kom fram fyrir hönd launamanna á almenna vinnumarkaðnum gagnvart stjórnvöldum. Í tengslum við kjarasamninga, sem ASÍ gerir ekki heldur einstök verkalýðsfélög, voru sett … Read More