Opið bréf til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis

frettinInnlendar1 Comment

Netverji nokkur skrifaði opið bréf á facebook í hópnum Heildarmyndin til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis, innleggið fékk góð viðbrögð og fjölda „likes“ og virðist hafa hitt beint í mark miðað við viðbrögðin. Kæri Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir Íslands. Þú varst skipaður í embætti sem hefur það að markmiði að „skipuleggja og samræma sóttvarnir og ónæmisaðgerðir um land allt, m.a. með útgáfu leiðbeininga … Read More

Kanada: halda þarf skrá yfir gesti á einkaheimilum og fyrirtækjum

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld í borginni Durham, Ontario í Kanada hafa gefið út nýjar reglur um samkomur, þar á meðal á einkaheimilum. Þeim sem boða til samkvæmis á svæðinu ber að skrá niður full nöfn gesta á öllum aldri og símanúmer þeirra. Skráninguna þarf að varðveita í að minnsta kosti einn mánuð og skila inn til yfirvalda innan sólarhrings, sé þess krafist. Samkoma … Read More