Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fór í morgun að kjósa utan kjörfundar, athygli vekur að hann sýndi rafræn skilríki sem voru ekki skönnuð á kjörstað en strikamerkið sannar deili á viðkomandi. Nokkuð hefur verið í umræðunni að undanförnu að töluvert sé af fösuðum skilríkjum í umferð, en RÚV greindi m.a frá því að auðvelt virðist vera að falsa skírteinin en það er meðal annars gert með smáforritum. Hins vegar reynist starfsfólki erfitt að sannprófa þau.
Þetta getur gert fólki auðvelt fyrir að stunda kosningasvindl og vonum því að um mistök sé um að ræða.