Fékk unglingur blóðtappa vegna Covid sýkingar?

frettinInnlendar4 Comments

Í fréttum í síðustu viku var sagt frá unglingspilti sem hafði farið á Heilsugæsluna vegna mikilla öndunarörðugleika þar sem hann var greindur með kvíðakast. Pilturinn reyndist síðan vera með blóðtappa í báðum lungum. Viðtal var við unga piltinn og föður hans á Stöð 2 fyrir helgi þar sem segir að Covid veikindi hans hefðu leitt til blóðtappa. Fram kemur að … Read More

Króatía hættir bólusetningum

frettinErlent1 Comment

Forseti Króatíu lýsir því yfir að bólusetningum í landinu verði hætt. „Ekki meir!“ segir hann. Bólusetningarhlutfall í Króatíu er rétt um 50% sem er undir meðaltali ESB ríkjanna. „Mér er sama,“ segir forsetinn. „Við erum nægilega bólusett og allir vita það. Við förum ekki yfir 50%. Látið þá girða okkur af með gaddavír sem þeir munu reyndar aldrei gera.“ „Við þurfum … Read More

Bandaríkin taka upp aðskilnaðarstefnu

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríkin ætla að létta af ferðatakmörkunum á alla fullbólusetta erlenda farþega frá og með nóvember. Hvíta húsið sendi frá sér yfirlýsingu á mánudag og boðaði tilslakanir á banni sem var byrjað að valda reiði í Evrópu og víðar. Nýju reglurnar munu krefjast þess að allir erlendir ríkisborgarar sem koma til Bandaríkjanna sýni fram á að að þeir hafi verið bólusettir … Read More