Glöggur netverji setti fram þessar pælingar um fullyrðingar sóttvarnarlæknis hvað varðar Delta afbrigðið undanfarnar 8. vikur, en mikill óstöðugleiki ríkir í framburði Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis sem að breytist ört eins og sjá má hér að neðan.
Samantekt netverjans:
- Bólefnið virkar
- Nei "sorry" það virkar ekki
- Það er ekki áhættunnar virði að sprauta börnin
- Delta er stórhættulegt fyrir börn. Sprautið þau strax!
- Nei, "sorry" Delta er ekki hættulegt fyrir börn.
Frettin.is tók saman linka með umræddum fréttum sem má sjá hér að neðan:
7. júlí: Bóluefnið virkar gegn Delta
14. júlí: Ekki mælt með bólusetningu hraustra barna
20 júlí: Vonbrigði að bóluefnin verndi ekki betur gegn smiti
19. ágúst: Delta afbrigðið leggst harðar á börn
20. ágúst: Björn líklegri til að leggjast inná sjúkrahús vegna Delta
2. september: Segir Delta hafa komið aftan að þeim
3. september: Delta veldur ekki alvarlegri veikindum hjá börnum
Sjá skjáskot hér að neðan frá glöggum netverja sem eðlilega spyr sig hverslags ruglingur þetta sé í gangi hjá sóttvarnarlækni?