Fréttin.is fékk ábendingu um að Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir væri kominn á twitter. Hann virðist vera nokkuð virkur þar. Þar sem vikulegir upplýsingafundir þríeykisins virðast hafa liðið undir lok, þá er upplagt að fylgjast með sóttvarnlækni okkar á samfélagsmiðlinum.
Þórólfur á „Twitter“
