Sjúkrabíll við Sunnulækjarskóla

frettinInnlendar1 Comment

Kalla þurfti á sjúkrabíl í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þar sem 15 ára gamall nemandi féll í yfirlið.

Óvenju mikið hefur verið um yfirlið í kringum Covid bólusetningar en í þessu tilfelli átti yfirliðið sér stað daginn eftir.

Bólusett var með öðrum skammti á Selfossi um hádegisbilið í gær í hópi 12-15 ára.


Image

One Comment on “Sjúkrabíll við Sunnulækjarskóla”

  1. Er þetta það sem koma skal? Sjúkrabílar og sírenuvæl við skólalóðir og engin kippir sér upp við það?
    Að fólk skuli leggja þetta á börnin sín því þau vita orðið betur en foreldrar. Fólk hefur stungið upp á róandi til að slæva þau fyrir bólusetningu. Börn eru óttaslegin og vilja fá svör og jafnvel ekki fara. Nei-ið þeirra er kæft beyglað og brotið af foreldrum, ættingjum og kennurum.

    Það heitir ofbeldi gegn börnum og er refsivert

    Að fullorðið fólk þekki ekki mun á tilraunum og heilbrigðisþjónustu er mér alveg hulið. Því ekki er eins og upplýsinga skorti.
    .

Skildu eftir skilaboð