Nýr forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, segir aðspurður að ef hann þyrfti að velja milli Davos eða Westminster þá myndi hann velja Davos.
Davos er þekkt fyrir að hýsa árlega ráðstefnu World Economic Forum en Westminster er almennt notað yfir alþingi Breta.
Starmer segir að ef hann þyrfti að velja á milli þá myndi hann velja Davos því þar séu aðilar sem séu að hugsa til framtíðar og að of miklar hömlur séu á hugsanagangi embættismanna í Westminster.
Hann segir að í breska þinginu séu standi þingmenn í sínum hóp og keppi sín á milli um hver geti hrópað hæst en í Davos sé verið að vinna að mikilvægum hugmyndum til að móta framtíðina.